Fyrir nokkrum árum lét ég það fara í taugarnar á mér að það væri ekki hægt að sjá stærra svæði á Google Maps og datt þá í hug hvort ekki væri hægt að græja eitthvað kerfi sem leyfði manni að velja stærð svæðisins sem maður sæi. Eftir miklar rannsóknir og ítarlegt niðurrifsstarf á eiginleikum Google Maps varð til "Super Googer"! Google Maps notar mynd-flísar til að byggja upp sína "heimsmynd" og það reyndist afar flókið að læra á kerfið sem lá að baki flísaskipulaginu. Ég ætla ekkert að reyna að útskýra það hér, ef menn vilja sjá það er hægt að skoða kóðann á bak við "Super Googer" hér.
Stjörnuskoðun með hjálp Google | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 22.8.2007 | 20:50 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
Vefir sem tengjast stafrænni list
- ISEA - Inter-Society for the Electronic Arts ISEA ráðstefnurnar eru mikilvægir umræðuvettvangar fyrir tæknitengda list
- PixelAche Evrópskt félaganet um stafrænar listir
- Fondation Daniel Langlois Rannsóknarstofnun fyrir stafrænar listir
- Rhizome Umfjöllun og gagnagrunnur fyrir tæknitengda list
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.