Miðillinn sem blekkir miðlana

Kemur aðeins inn á efni þessa bloggs. Áhugavert að sjá þessa frétt á mbl í dag, sérstaklega vegna þess að það kom fram í gær að þessi frétt væri uppspuni sem dreyfðist hratt um þann óháða og jafnframt óheflaða miðil, Internetið. Það er þetta stjórnleysi og eftirlitsleysi sem gerir Internetið eins spennandi og það er í augum listamanna sem eru að fást við það. Þetta er mjög gott dæmi um telepistemology (sjá síðustu færslu).
mbl.is París Hilton gerð arflaus?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg furðulegt að mbl skuli ekki vera búin að lagfæra þetta, það var búið að koma upp um ruglið áður en þeir birtu fréttina.

Jón (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Thayer
Páll Thayer
Páll Thayer er myndlistamaður. http://www.this.is/pallit

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eitthvað annað

Prufa

Heimsóknir

Heimsóknir

free counters

Tónlistarspilari

Neu! - 01 - neu - hallo_gallo

Nýjustu myndir

  • ...il_2009_033
  • ...il_2009_018
  • ...irar_639144
  • ...virar
  • cnnpost

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband