Kemur aðeins inn á efni þessa bloggs. Áhugavert að sjá þessa frétt á mbl í dag, sérstaklega vegna þess að það kom fram í gær að þessi frétt væri uppspuni sem dreyfðist hratt um þann óháða og jafnframt óheflaða miðil, Internetið. Það er þetta stjórnleysi og eftirlitsleysi sem gerir Internetið eins spennandi og það er í augum listamanna sem eru að fást við það. Þetta er mjög gott dæmi um telepistemology (sjá síðustu færslu).
París Hilton gerð arflaus? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 31.7.2007 | 21:29 (breytt kl. 21:47) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
Vefir sem tengjast stafrænni list
- ISEA - Inter-Society for the Electronic Arts ISEA ráðstefnurnar eru mikilvægir umræðuvettvangar fyrir tæknitengda list
- PixelAche Evrópskt félaganet um stafrænar listir
- Fondation Daniel Langlois Rannsóknarstofnun fyrir stafrænar listir
- Rhizome Umfjöllun og gagnagrunnur fyrir tæknitengda list
Athugasemdir
Alveg furðulegt að mbl skuli ekki vera búin að lagfæra þetta, það var búið að koma upp um ruglið áður en þeir birtu fréttina.
Jón (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.