Skjálftinn í vesturbæ Reykjavíkur

Það vill svo til að ég er um þessar mundir að vinna verk sem notar rauntíma skjálftaupplýsingar. Eins og er er ég með verkið sett upp þannig að það les upplýsingar frá skjálftamæli sem er staðsettur í Papua Nýju Guineu í Indonesíu. Listaverkið sækjir myndir af Flickr.com vefnum og endurteiknar þær þannig að skjálftupplýsingarnar stjórna línuþykktinni hverju sinni. Við venjulegar kringumstæður verður upphaflega myndefnið svolítið óljóst en þó má oftast greina eitthvað. Þar sem ég sat við tölvuna í morgun og var að fylgjast með gangi verksins, um kl. 11:15 fór verkið skyndilega að hafa sér allt öðruvísi en venjulega. Línuþykktin varð svo mikil að hún þakkti allan flötin sem verkið teiknar inn á. Það má sjá myndir af þessu her http://www.flickr.com/photos/34767692@N00/1366370204/  og hægt er að fylgjast með verkinu sjálfu í rauntíma hér http://pallit.lhi.is/~palli/nude_studies  Það virðast enn vera eftirskjálftar að ríða yfir þannig að verkið er enn sem er mjög afstrakt.
mbl.is Íslendingar urðu varir við skjálftann í Singapúr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Athyglisvert verk.

Ragnhildur Jónsdóttir, 12.9.2007 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Thayer
Páll Thayer
Páll Thayer er myndlistamaður. http://www.this.is/pallit

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eitthvað annað

Prufa

Heimsóknir

Heimsóknir

free counters

Tónlistarspilari

Neu! - 01 - neu - hallo_gallo

Nýjustu myndir

  • ...il_2009_033
  • ...il_2009_018
  • ...irar_639144
  • ...virar
  • cnnpost

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband